Auðvita hefur þetta verið til frá byrjun, en mér bara finst þetta svo hrikalega rangt. Þetta er eitthvað sem ég vil alls ekki að sé í mannkyninu, því þetta er versti hlutur sem þú getur gert að mínu mati. Mér finst þetta verra en að drepa. Gaman að sjá þessa kenningu hjá þér með samkynhneigð en það er sama kenning og ég er með :P vissi svo sem allveg að ég væri ekki einn með hana en ég var eitthvað að pæla fyrir nokkrum árum og þá allt í einu hvarflaði þetta að mér.