ojbara…. hvernig nær svona band eitthverjum áhlustunum verði samt öll róleg… þetta band verður gleymt eftir mánuð.. þetta er svona eins og “pop” metalsins
Alveg ótrúlega fyrirsjáanlegt mynd… sérstaklega leiðinleg og ófyndin. Söguþráðurinn var svo ekki til að bæta myndina. Skil bara ekki hvað Jack Black er að gera í þessari mynd…. allavega stór mistök Gef þessari mynd 3/10 Samt ágæt grein..
Ég er ósammála…. Maður verður leiður á öllu ríkidæminu af því að það eru bara hlutir… Auðvita er líka hægt að verða leiður á ást en þú verður það ekki beint á hugtakinu sjálfu heldur bara af því að ástin kólnar aðeins á milli ástfanginna… þá er bara málið að kveikja aftur í henni… þetta getur maður gert endalaust ef að ástin er fyrir hendi. Annaðhvort hefur þú aldrei verið ástfangin eða einhver hefur svikið ást þína eða einhvað svipað… Ást er það besta sem getur komið fyrir fólk!
Alls ekki vitlaus hugmynd hjá þér. Mér finst þessi skipting nú reyndar allgert bull… Enda hefur það sýnt sig að bæði áhugamálin hafa dalað mjög mjög mikið.
Það væri snilld. Ég mundu vilja Fable helst.. og kanski hafa inní því aðeins um fable 2 og reyna að hafa sem flestar upplýsingar þó þær séu bara basic og marga linka osf. Takk.
Já, hef heyrt að þeir séu góðir. Kanski að maður geri sér bara ferð í næstu tölvuverslun og kaupi B&W og Fable :) En er B&W til á X-box? Og veistu hvort að það sé annar B&W leikur á leiðinni?
Já en þá þarf ég að kaupa hann, og ég á ekki endalausa peninga :) Vil vera viss um að ég sé að fá góða hluti fyrir peninginn…þessvegna kynni ég mér hlutina áður :) En er hann ekki til á pc?
Já fínar pælingar… En getiði sagt mér aðeins um þennan leik.. hvernig er t.d. fable 1 og hvenær kemur fable 2 Bara fræðið mig um þessa leiki, ef þið viljið vera svo væn :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..