Já… maður spyr sig…af hverju er maður ekki 10 barna heimsforlendri… ekki það að maður hafi ekki efni á því, en hvað er það? Ég er samt að spá í að verða heimsforeldri, held að maður sé að gera svo góða hluti (vonandi fer þetta ekki í þá sem eru að reyna að koma þessu til skila). Ég er alveg sammála… pældu í því bara ef allt Ísland væru heimsforeldrar…. þá mundi safnast mikill peningur, en við mundum ekki tapa neinu. Bara að græða.