Flott saga… Það sem ég vil þó setja útá er skipulag, uppsetning, punktar, stórir stafir og enter. Ef að þetta er ekki inni er mjög erfitt að lesa og skilja það sem skrifað er og maður hreynlega gefst upp.. En ég náði þó að klára mig út úr þessu, að vísu með smá hléum.