Tja, ég skil þessa hræðslu að mörgu leyti. Köngulær ferðast um mjög hljóðlega og geta komið “aftanað” manni eða verið undir sænginni án þess að þú fattir það. Flugan er hinsvegar eitthvað sem heyrirst vel í og er frekar áberandi í umhverfinu. Þú verður nánast alltaf var við hana. Annað í þessu er að köngulær eru svo ólík öðrum dýrum. Bæði hvenrig skrokkur þeirra er, hreyfingar osf. Margir hugsa eflaust með hrillingi til loðinna stórra kvikinda sem spúa eytri með mörg augu. Sjálfur er ég ekki...