Það eru margir hérna með super duper matarprógröm. Eflaust margir að stækka sig mikið eða ætla að ná árangri í lyftingum. Ég er að reyna að kötta mig, léttast en samt byggja upp vöðva líka. Matarprógramið mitt er því ca. svona: 7.50 - 2 skálar cherios + banani + omega + fjölvítamín 9.30 - 2x skyr.is (vanilla) + 2 epli 12.10 – 1 kjúklingabringa + grænmeti + kolveti (oftast hrísgrjón) 14.30 – próteindrykkur + ávöxtur 16.00 – prótein + ávöxtur 18.30 – bringa + grænmeti + smá kolvetni 21.00 –...