Mér finst þetta ömurleg aðstaða miðað við okrið þarna. Finst þetta enganveginn neinn völlur, heldur er þetta bara óþægilegt hraun. Ég vil getað skutlað mér niður og helst hafa hús og svona. Svo finst mér aðstaðan ekki góð, ss. ef fólk vill gera eitthvað eftirá. Þetta þyrfti að vera svo mikið meira “pro” finst mér fyrir þetta verð. Fanst t.d. völlurinn í kópavogi töluvert skemmtilegri. En þú ert að tala um stærðina á vellinum. Þú getur ímyndað þér ef að það eru 30 manns inná vellinum… þá er...