Það er svo margir strákar sem að munu og eru búnir að svara þessu að þú sért ekki að leita á réttu stöðunum og að þeir séu beint fyrir framan nefið á þér osf :') Mér var sagt að hætta að leita… Mér var sagt að ég væri ekki að leita á réttu stöðunum… Svo uppgötvaði ég bara einn daginn að ég það eru ekki til fullkomnar manneskjur. Þannig ég hætti bara að leita - og hef þar með sagt ekkert fundið. Leitið og þér munuð finna.