Af hverju þurfa allir að heita Guðmundur og Guðrún? Af hverju má ekki breyta út af vananum, skera sig úr? Þetta hefur ekki verið neitt “kaós” í bandaríkjunum t.d., þar sem þú getur heitið hvað sem er - af hverju ætti það að verða eitthvað verra hér? Ég held bara að fólk sé svo þröngsýnt og vanafast að það viljir einfaldlega halda áfram að skýra börn það sama.