Já, og hvar væru svona comment án svona þráða! ÉG var enganveginn að banna þér að setja þetta inná. Bara fanst þetta ófagmannlega gert, svipað og þér hefur væntanlega þótt leikur hans ófagmannlegur - annars hefðiru væntanlega ekki gert þráðinn?
Já.. spurning. Þetta mundi samt alltaf verða þannig að ef að lögreglumaður mundi hleypa af svona byssu þyrfti hann að útskýra það mjög vel eftirá. Svipað og þeir geta ekki bara kveikt á sírenunum ef þá langar að vera snöggir á bæjarins bestu… Ég er samt algjörlega á móti þessu tæki. Frekar eins og þú segir. Leggja meira í þjálfun, bætta ýmind, betri laun osf. Það þarf ekki alltaf að taka á vanda með meiri hörku og líkamsmeiðingum. Flest öll mál er hægt að vinna með hugaraflin einu (ef rétt...
Ég lærði þetta ekki í menntaskóla og þekki engan sem lærði þetta þar (án þess að það hafi verið valfag). Ég hef unnið hjá 8 fyrirtækjum (flest með yfir 150 starfsmenn) og aldrei hefur verið minnst á þetta. Hjá flestum var meira að segja tekið illa í það að senda starfsfólk á þessi námskeið.
MJög mikil fita í ostunum… svo er sykur í sultunni. Sulta er eiginlega bara sykur og nokkur ber :) En hvað ostana varðar þá er camenbertinn einna skástur (fyrir utan brauðost). Skoðaðu fituprósentuna í ostunum sem þú ætlar að borða. Ekki fara mikið yfir 17-25% feitan ost. Svo er hægt að fá sultu sem er án viðbætts sykurst. Mér finnst hún alveg jafn góð ef ekki betri. Bara meira af berjum og þannig í henni. Held hún heiti ST. France og á að fást í bónus. Í svona löngum mjóum krukkum.
Að sjálfsögðu mundi maður bjalla í 112. Hinsvegar finnst mér að það eigi að kenna börnum í grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla (og jafnvel væru fyrirtæki send) í skyndihjálp. Þetta getur verið rosalega mikilvægt. Hugsið ykkur t.d. að missa barnið ykkar eða ættingja af því að þið kunnuð ekki réttu handtökin.
Flott grein. Verður til þess að ég mun heimsækja þessa sýningu :) Fyrir utan að meistari KK er í henni þá hljómar þetta vel. Hef samt ekkert séð þetta auglýst eða neitt. Hvar kaupir maður miða þarna?
Þetta er bara góð forvörn fyrir bæða börn og fullorðna Og þú mundir aldrei trúa álagningunni sem að er á flugeldum. Þetta er keypt inn frá kína á kúk og kanil. Flutningurinn á þessu er sennilega stærsti þátturinn.
Ég fékk árskort í sund… Ég teigði mig í næsta vatnsglas hellti yfir hana og henti kortinu í hausinn á henni og sagði að hún þyrfti frekar að grennast. Hef ekki talað við hana síðan..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..