Góðar pælingar. Ég vil þó bæta einu við: Ég, hinsvegar, held að það sé til meira líf í alheimnum. En hvað vitum við hvað er á lífi? hvernig vitum við hvort það sé ekki bara líf á mars sem að við erum ekki nógu þróuð til að sjá? eða fatta. Kannski er allt fullt af “öðruvísi” lífi í kringum okkur sem að við vitum ekkert af en við bara sjáum það ekki.