Maður þarf ekki að vera trúaður til að vera samviskusamur eða góður. Ég er trúlaus, en reyni samt mitt besta til að vera góður við fólk og gera heiminn betri, ég hata það hvernig trúað fólk gerir sjálfkrafa ráð fyrir að maður þurfi að vera trúaður til að láta gott af sér leiða. Það getur verið að þú hafir samt á vissan hátt rétt fyrir þér, 90% landsmanna segjast kristin, en lifir í raun voðalega lítið eftir boðskapnum, hvað þá bókstafnum (reyndar er bókstafstrú að mínu mati helsta vandamál...