skæruliðar eru þeir sem stunda skæruhernað, þ.e.a.s. hit-and-run taktík þar sem maður stekkur fram, tekur hút herdeild, eða mannvirki og stingur svo af áður en óvinurinn (sem oftast er þá stærri og betur vopnum búinn) nær að toga sig saman og ráðast á mann til baka. Hermenn eru þeir sem eru í her, augljóslega, til þess að vera hópur vopnaðs fólks kallist her þarf hann, að mig minnir, að vera á vegum viðurkenndrar ríkisstjórnar. Andspyrnuhreyfing er hópur fólks sem veitir andspyrnu, t.d. gegn...