Enginn sagði neitt um amöbur, þér eru reyndar nokkuð þróaðir einfrumungar. Þetta hefur nú verið stöðug þróun frá upphafi, fyrst myndast ákaflega einfaldar prótínkúlur, eða RNA (menn greinir á hvað kom á undan), og mynduðu ákáflega einfalda hluti sem gátu fjölgað sér (smá prótínhópur og RNA erfðaefni). Þetta voru fyrstu dreifkjörnungarnir, síðar þróuðust þeir á þann hátt að þeir stækkuðu og fengu kjarnahimnu, þá urðu þeir heilkjörnungar. Ekki svo löngu síðar fóru þeir að geta skiptst á...