ójá í svarinu mínu gleymdi ég þeim augljósu rökum að þar sem menn eru lífverur, og hluti af náttúrunni, þá hlytum við að vera hluti af þessari “samvitund náttúrunnar” og vita þá af henni. Það er nefnilega staðreynd að menn eru náttúra, alveg jafn mikið og fuglar eru náttúra, eða gras, fljót, eða eldfjöll.<br><br>Betur sjá augu en eyru.