Í fyrsta lagið vil ég þakka Gísla Marteini fyrir frábæra frammistöðu á Eurovision og vona ég að hann taki þetta að sér oftar í framtíðinni. Hann er hnyttinn, skemmtilegur og meira raunsær heldur en margir aðrir sem hafa stjórnað og óska ég honum til hamingju að hafa komist inn sem alþingismaður og hlakka til að sjá frammistöðu hans þar. En nú er ég komin út fyrir efnið þannig að lokaorðin verða bara: Vel gert Gísli og Logi, frábær frammistaða hjá ykku