Tímarnir breytast og mennirnir með. Rómantíkin er engin undantekning. Þér fynnst kannski rómantískt að gefa blóm en í gamla daga hefði engum dottið það í hug (þá á ég við fyrir 1900). Klám- og ofbeldisvísur hafa alltaf verið til, bendi ég þar á íslendingasögurnar. Kvenmenn vita það að til þess að fá athygli karlmanna er betra að vera fáklæddur (hefur alltaf þekkst í flest öllum menningarheimum) heldur en dúðaður í lopapeysur og smekkbuxum. Þótt mikið af gömlu rómantíkinni sé enn við lýði...