Þessar athugasemdir geta átt sér margar orsakir - menningarmun, það að þeim finnist þið vera of ung, fordómar, og síðan gætirðu náttúrlega verið slæm móðir (bara að grínast!). Það er ekki auðvelt að vera stórfjölskyldulaus og með barn í útlöndum. Það vantar ákveðin stuðning. Annars er líklegasta orsökin fyrir þessu að þeim finnist þið ekki aðlagast nóg - ekki vera nógu góðir danir og ekki ætla að ala barnið upp í góðum dönskum siðum heldur í íslenskri villimennsku. Ertu búin að útskýra fyrir...