Já, en þú ert að einblína á þolendurnar. Drukknar konur eru í meiri hættu á vera nauðgað en ódrukkar konum. Þær eru oftar alkóhólistar, hafa verri sjálfsmynd, hafa oftar orðið kynferðislegu ofbeldi og blabla. Það sama má segja um fólk sem er myrt. Hvaða máli skipta þessa upplýsingar um þolendur ofbeldis? Hvað græðum við á því að vita að stórhluti þolenda ofbeldis eru öðruvísi en meðaljónin?