Einmitt. Að segja “Ég ætla að taka þetta einu sinni enn” gerir það að verkum að maður dettur og meiðir sig. Það er bara bókað mál. Eins og Lemmy segir þá á maður að forðast þetta orðasamband í einu og öllu þegar maður er að gera eitthvað hættumeira en að ganga á jafnsléttu. Kannski viðbót við reglurnar?: Regla nr#3 Oftast er hægt að komast hjá slysi með því að segja “ég ætla að taka þetta aftur” í staðin fyrir hin bönnuðu orð í reglu nr#1.