Var að prófa hjól frá bretlandi og btw þá sneru bremsurnar öfugt á því… Ég er ekki að grínast! Ætlaði að vera svaka kúl og skralla fyrir framan vini mína en tók óvart í frambremsuna á svona 40km/klst. Fór framfyrir mig í kollhnís, rúllaði á bakinu og svo á afturdekknu, beyglað afturgjörðina í 90°, svo lennti ég á báðum dekkjum og fór á hliðina. Þetta gerði ég hjálmlaus en meiddi mig bara slatta í hryggnum þegar ég rúllaði á honum… frekar steikt…