ónei, það er bara rammi og afturdempari. Það þýðir að það er ekkert stýri, enginn gaffall, engar bremsur, engin keðja, engar sveifar, ekkert bottom bracket, engir gírar, engar leiðslur eða vírar, allra síst dekk og í sumum tilfellum ekkert sæti! BARA rammi og afturdempari.