Ég verð að vera ósammála kindinni. Ég er með Avið Ball Bearing 7 víra bremsur með 6" rótor og ég fullyrði að þær gefa meiri bremsukraft heldur en Hayes HFX 9 HD. Ég er með þær á Giant STP 1 '05 og ég mæli hiklaust með vírabremsum ef þú ætlar að vera í street. Ef þú ætlar hins vegar að vera í Downhill eða freeride þá mæli ég með vökvabremsum því það er minna viðhald á þeim. Ef þú ert með vírabremsurnar mikið í drullu þá stífnar barkinn og caliperinn fljótt upp og það þarf að skipta um víra og...