Ef þú ert úti í útlöndum, þá geturðu talað ensku og bjargað þér, alveg sama hvar þú ert. Ég væri til í að sjá þig reyna að bjarga þér úti í Bandaríkjunum talandi dönsku. Íslenska er líka keimlík öllum norðurlandartungumálunum, ekki er íslenska kennd í Danmörku eða neinsstaðar. Til hvers að læra tungumál sem maður hefur enga þörf fyrir, fyrir mér ætti þetta að vera valfag. Danska er EKKI NAUÐSYN, þessvegna ætti þetta að vera valfag. Það er verið að kenna þetta í íslenskum skólum “af virðingu”...