Mér finnst dauðarefsing við hæfi(hrottalega glæpi) og það er auðvitað mitt álit eins og þitt álit er það að hún eigi ekki að vera, og ég ætla ekkert að reyna að breyta því. En, ég legg til að við hættum þessu tilganslausa rifrildi okkar, við segjum hvort sem er alltaf sama hlutinn “Mér finnst…” :) Dauðarefsing eða ekki dauðarefsing, við ráðum því ekki, fólkið sem er við völd ræður því og ég efast um að það sé mikið sem maður getur gert til að breyta því, þannig að maður verður bara að sætta...