Ég lenti einu sinni í því að vakna, gat ekki hreyft mig, eins og það væri fullt af fólki sem bara sæti ofan á mér, ég var heilt tonn að þyngd, ég gat ekki talað, rétt svo kom smá stuna þegar ég reyndi, mér dettur einna helst í hug að þetta sé eitthvað stig á milli svefns á vöku :Þ