Ef það væru karlar sem myndu ganga með börnin og myndu ráða því 100% hvort þeir myndi eignast barnið eða ekki, þá get ég rétt ímyndað mér hvað kvenmenn myndu kalla okkur stráka miklar karlrembur og aumingja. Konan má fara í fóstureyðingu ef henni finnst hún ekki tilbúin til að ala upp barn, en ef föðurnum finnst hann ekki tilbúinn að ala upp barn ? Þá bara “æj æj, átt bara að taka afleiðingunum”. En ef konur eru ekki tilbúnar til þess, þá þurfa þær ekkert að taka afleiðingunum. Bara eitt af...