Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Jackson safnið (26 álit)

Jackson safnið Gerði smávægilegar breytingar á Jackson gíturunum mínum um daginn og ákvað að monta mig.

Ég semsagt tók hálsana af Kelly gítarnum og Dinky og svissaði þeim á milli. Skipti þá líka um brú og knoba til að hafa samsvarandi hardwere. Kemur virkilega vel út og báðir gítararnir urðu miklu betri. Hef floydin bara læst því ég nenni ekki að standa í því að hafa þau aktív. Stefni samt á að fá mér Original Floyd Rose í Kelly seinna þar sem að þetta jackson trem sökkar, heldur engari stillingu. Tengdi líka pickuppinn í Dinky gítarnum í leiðinni :)

Kelly: http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/Kellysamsett.jpg

Eins og hann var upprunalega: http://www.daddys.com/images/usedgear/JAC07219_1.jpg

Dinky: http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/DinkySamsett.jpg

Eins og hann var upprunalega: http://www.hickies.co.uk/shop/images/JACKSON%20DK2%20BLACK.jpg

King V: http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/JacksonBodyFull.jpg

Eins og hann var upprunalega:
http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/myndir009.jpg

Allir með DiMarzio Pickuppum og spilast guðdómlega :D

Svo er planið bara RR5 næsta sumar eða B.C Rich Stealth.

BEISIK (1 álit)

BEISIK http://www.facebook.com/home.php?#!/event.php?eid=308345356526&ref=mf

SPREAD THE WORD….

Victor Wooten (13 álit)

Victor Wooten Hér er ein af Victor Wooten sem að mati margra er einn besti bassaleikari heims. Þess má geta að hann heldur á Yin-Yang bassa frá Fodera.

Caparison (14 álit)

Caparison Caparison Tat II

Neck Joint: Neck Thru
HEAD
Head Stock: Devil's Tail with ‘Through And Through’ logo Inlay
Head Angle: 15 degrees
Machine Heads: Gotoh SG381-07 H.A.P
NECK
Neck Material: Hard Maple
Neck Grip: Caparison
Fingerboard Material: Ebony
Neck Scale: 648mm (25 1/2 inch.)
Nut Width: 42mm
No. of Frets: 24 Frets
Frets: Jumbo
Nut: Schaller R2
Position Inlay: Clock
BODY
Body Shape: Dellinger
Body Material: Alder
Bridge: Schaller S-FRT II
ELECTRONICS
PICKUP
Neck Position: Caparison SH-N
Middle Position: Caparison SH-N
Bridge Position: Caparison PH-R
Controls: Volume, 5-Way Pickup Selector Switch, Tone with push-push neck & center pickups coil split
FINISH
Head Top: Gloss Black
Neck Finish: Oil Finish
Body Finish: Frozen Sky, Crimson
Hardware Colour: Black
OTHER
Strings: Dean Markley Nickel Steel Light
(.009~.042)
Tuning: Regular
Accessories: Hard Case(CAG-1),
Adjustable Wrench

Quantum Catastrophe Artwork! (6 álit)

Quantum Catastrophe Artwork! jæja, þá er búið að breyta mæspeisinu hjá úber technical bandinu Brain Drill og búið að láta inn artwork fyrir nýja diskinn, Quantum Catastrophe, sem á að koma út 11 maí í ár. Myndin er eftir Pär Olofsson.

Dylan Ruskin, gítarleikari sveitarinnar hafði þetta að segja um diskinn í viðtali um daginn:

“The album was definitely a huge accomplishment in the chronicling of the drill. The musical dynamics and skill level of everyone in the band have improved much more than the previous album. The songs are more technical and musically diverse but are also well balanced and catchy, including several bass breaks by Ivan Munguia and two songs written and recorded on guitar by him, entitled Awaiting Eminent Destruction and Mercy To None. Stay tuned for more.”

fyrir nokkrum mánuðum síðan eða svo var sett nýtt lag af disknum inn á myspace síðuna þeirra, það heitir Monumental Failure og má hlusta á það hér:

http://www.myspace.com/braindrill

Ibanez Tube Screamer Magnari (4 álit)

Ibanez Tube Screamer Magnari Datt í hug að einhverjir hefðu kanski áhuga :)

http://www.youtube.com/watch?v=CNIQbt-MDTo&NR=1

EXODUS (3 álit)

EXODUS exodus nýleg plata

Mitt (20 álit)

Mitt Langaði að henda inn mynd af mínum tveim saman þar sem ég var að klára að lagfæra gamla stratinn minn. Ætlaði að mála hann í einhverjum funky lit og setja svart pickguard í staðinn fyrir hvítt. Svo hætti ég við það þegar ég sá hvað þetta kom ágætlega út. Hann var líka allur í límmiðum (leit svona út). Keypti nýja brú og rétti hálsinn við og svona. Spilast mun betur núna.

Hinn er '03 Hellraiser Avenger frá Schecter. Ekkert nema gott um hann að segja.

Sid & Nancy Vicious. (3 álit)

Sid & Nancy Vicious. :D

Nýr magnari (18 álit)

Nýr magnari Ég skipti út Marshallmagnaranum mínum fyrir þennann, þetta er Fender Twin Reverb Custom með einum 15 tommu hátalara, það er alveg klikkað clean sound úr þessu kvikindi og þessi hátalari er að skila töluvert meiri upplýsingum bæði í bassa og treble en ég man eftir að hafa heyrt úr öðrum magnara.
Með á myndinni fékk að fljóta gamall Hofner bassi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok