Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

trivia (6 álit)

trivia Hvað heita þeir allir og vað heitir bandið sem þeir eru saman í?

Blúshátíð Reykjavíkur 2010 (0 álit)

Blúshátíð Reykjavíkur 2010 Mögnuð dagskrá í ár. Tjekk it át:
http://www.blues.is/

Háls (22 álit)

Háls Þetta er nokkra vikna mynd af hálsi sem ég er að smíða á Gítarsmíðanámskeiðinu hjá Gunnari.

Rokk og ról!

Eric Clapton á sviði með Cream. (1 álit)

Eric Clapton á sviði með Cream. Eric Clapton árið 1968 með svakalega mottu og Gibson Firebird.

Urfaust í kvöld (1 álit)

Urfaust í kvöld TÞM

Urfaust
Svartidauði
Carpe Noctem

Húsið opnar klukkan 20:00

Og svarið er... :) (19 álit)

Og svarið er... :) Orange AD30HTC + PPC4x12.

Með á myndinni eru börnin mín og núverandi settup.

Hvítur Strat ala Gunnar Örn
Fender Jazzmaster MIJ

effectar í tengiröð:
Peterson - Strobo Stomp tuner
Fulltone - Ultimate Octave
Fulltone - ´70 Fuzz
Fulltone - Fulldrive2 mosfet
Danelectro - Cool Cat chorus 18v
Seymour Duncan - Shape Shifter tremolo
Seymour Duncan - Deja Vu digital/analog delay
EHX - Holy Grail reverb

Effectar á gólfi:
Seymour Duncan - Double Back compressor
Biyang - Fuzz
MXR - early ´80s Phase 100
Vox - 847 Wah true bypass moddaður.
A/B box frá einum notenda hér á huga
Vox - fótfetill sem ég nota til að skipta á milli rása á magnaranum.

Góðar stundir
Kv Gunni W

Mika (15 álit)

Mika Tónlistarmaðurinn Mika hefur tröllriðið tónlistarheiminum með lögum eins og Grace Kelly, Relax (Take it easy) og Lollipop sem eru öll af fyrstu plötunni hans, Life In A Cartoon Motion. Bara virkilega vel samin popptónlist sem er vanfundin í dag. Svo er drengurinn bara frábær söngvari! :D

Ibanez Jem (20 álit)

Ibanez Jem Glæsilegur gripur :D

RVK UNDERGROUND (0 álit)

RVK UNDERGROUND RVK UNDERGROUND 26 MARZ

King Crimson (7 álit)

King Crimson Platan Red eftir King Crimson. Demantur hér á ferð, mæli sterklega með henni en vara við því að það tekur smá stund að melta tónlistina þeirra. Eftir mína fyrstu hlustun fann ég eiginlega engin áhrif en núna er þessi plata fullnæging. Einhverjir fans hérna eða?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok