Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Barcelona (0 álit)

Barcelona Geðveikt Indie/Rokk band frá Seattle í Bandaríkjunum sem var stofnuð árið 2005 og hefur starfað síðan.
Strákarnir í Barcelona hafa gefið út 2 plötur Safety Songs(2005) og Absolutes(2007) og svo fór Absolutes í endurútgáfu árið 2009.
Meðlimir bandsins eru þeir Brian Fennell, Chris Bristol og Rhett Stonelake.

Ég ætla að enda þessa stuttu kynningu á tveim uppáhalds lögunum mínum með þessum piltum

Lesser Things - Barcelona
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=b3TVIDQbLxg&feature=related

Come Back When You Can - Barcelona
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=fBNiqPCF1i0&feature=related

ESP Ninja-V (11 álit)

ESP Ninja-V Me wants!!

Gítar sem Michael Amott of Arch Enemy hefur spilað mikið á. Mér finnst hann lúkka mun betur en aðrir V gítarar sem ég hef séð.
BODY :  	              Mahogany
NECK : 	              Mahogany 3P
FINGERBOARD : 	Rosewood, 22frets
SCALE : 	           24.75 inch (628mm)
INLAY : 	           Dirk
NUT (width) : 	Carbon (42mm)
JOINT : 	           Set-neck
TUNER : 	           Sperzel® Trim-Lock
BRIDGE : 	         GOTOH GE103B & GE101A
PICKUPS : 	       (Neck) Seymour Duncan SH-1n, (Bridge) Seymour Duncan SH-4
CONTROLS : 	      Vol/Vol/3-way
COLOR : 	           Black

Sadly hefur þeim held ég verið discontinuað :/

Cobain (0 álit)

Cobain Einn mesti áhrifavaldurinn minn

Breaking Benjamin (2 álit)

Breaking Benjamin Hvað finnst ykkur um þessa gæja?
Hef bara hlustað á eina plötu með þeim(We Are Not Alone) en finnst hún bara drullu góð.

phil lesh (17 álit)

phil lesh bassaleikari grateful dead með sinn svakalega guild starfire bassa, moddaðann af alembic fyrirtækinu sem moddaði líka gítarana hans jerry garcia, gítarleikara grateful dead, sem voru smíðaðir af Doug Irwin.

og hér eru þeir að spila á woodstock, enjoy :)

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=rywtvmWP9Xs&feature=related

Trivia (3 álit)

Trivia gamli!

Stanton Moore (2 álit)

Stanton Moore Hinn magnaði trommari Stanton Moore sem er einn af mínum uppáhalds trommurum.

Læt svo fylgja eitt myndband með honum

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=s6g32SElGkg

Trivia (10 álit)

Trivia 80s rokk og rólistar sýnið hvað þið getið!

Draumurinn minn (14 álit)

Draumurinn minn Mesa/Boogie Dual Rectifier Roadster, magnari sem mér er búið að langa í frekar lengi

Rickenbacker 4004 lk (6 álit)

Rickenbacker 4004 lk Þetta er draumurinn. Rickenbacker 4004 Lemmy Kilmister.En það voru bara framleidd 50 eintök þannig að sennilega á maður aldrei eftir að handleika svona grip.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok