Gleymt lykilorð
Nýskráning
Herkænskuleikir

Herkænskuleikir

3.206 eru með Herkænskuleikir sem áhugamál
10.132 stig
160 greinar
1.607 þræðir
16 tilkynningar
3 pistlar
571 myndir
368 kannanir
14.404 álit
Meira

Ofurhugar

g0tlife g0tlife 456 stig
Pex Pex 428 stig
RoyalFool RoyalFool 368 stig
kursk kursk 284 stig
Selshamur Selshamur 176 stig
sinalco00 sinalco00 174 stig
Luther Luther 172 stig

Stjórnendur

Starcraft 2 (10 álit)

Starcraft 2 Snilldar myndasaga frá Dueling Analogs.

The Settlers: Rise of an Empire (8 álit)

The Settlers: Rise of an Empire Næsti Settlers. Ég er búinn að spila demóið í tætlur og þessi leikur er mjög efnilegur, það hefur alltaf verið draumurinn minn að búa til alvöru borg frá grunni. Mjög fáir RTS leikir bjóða upp á það, maður er oftast bara að ploppa niður nokkrum mismunandi byggingum með engum vegum og engu lífi.

Róóóm.... (9 álit)

Róóóm.... teehee, gotta love RTW. (=

Rúst ^^ (7 álit)

Rúst ^^ Óheppin gæji þarna á ferð :)

Mongólarnir (5 álit)

Mongólarnir Hættu ekki að ráðast á borgina mína , sama hvað ég drap marga komu bara fleiri og fleiri

Empire: Total War (2 álit)

Empire: Total War Næsti Total War leikurinn. Hann kemur út 2008 og gerist á 18. til 19. öld.

http://www.gamespot.com/pc/strategy/empiretotalwar/news.html?sid=6177177&om_act=convert&om_clk=newsfeatures&tag=newsfeatures;title;1

Brjálaður (8 álit)

Brjálaður Hugrakkur gau

Hearts of Iron II: Doomsday (15 álit)

Hearts of Iron II: Doomsday Ég fetaði í fótspor Hitlers og bætti um betur. Eftir fall Sovétríkjanna færðist ró yfir stríðið og víglínan færðist að landamærum Persíu(Írans) og Breska-Indlands. Einnig fór ég með suðurhersafnaðinn minn suður í Afríku og stækkaði yfirráðasvæði bandamanna minna Ítala og Vicky-Frakka. Óvinurinn er því leifar af Breska heimsveldinu og hin ungu Bandaríki sem enn búa yfir almennilegum herhafla að ég held. Verst bara hvað ég gat ekki súmmað lengra út og því sést ekki allt yfirráðasvæðið. En það sem ekki sést á þessari mynd er Ísland og Grænland sem einnig er undir stjórn Þjóðverja.

Magnaður leikur sem ég mæli með ef menn hafa áhuga á góðum strategíuleikjum.

World In Conflict (5 álit)

World In Conflict Screenshot úr World in Conflict sem kemur í september. Grafíkin í þessum leik er allsvakaleg !

Rússar gegn Páfastólnum (14 álit)

Rússar gegn Páfastólnum Aftur Medieval II: Total War, en núna hefur Papal States orðið að næstmesta hernaðarveldi Evrópu. Þegar Rússar þenjast út með ógnarhraða og eiga nú strendur við Ægishaf stendur Páfanum ekki á sama og sendir her til að stöðva innrás réttrúnaðarkirkjunnar. Þeir taka borgina Durazzo og slátra íbúum þess. Rússum tekst ekki að endurheimta borgina í fyrstu en senda her inn í Suður-Ítalíu til að taka borgina Naples. Kaþólska kirkjan sendir her, aðallega úr lásbogamönnum, til móts við Rússanna. Hvað mun gerast?

Svar: CTD
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok