Var að spila rome þegar rebels birtust hjá einni borgini eins og á til að gerast. “Bæjarstjórinn” og Grarrison-ið hans réðust að sjálfsögðu strax gegn þeim og þá kom í ljós að þetta voru bara nokkrir bændur með eldhúshnífa og alltof mikið attitúd. Eins og sést á myndini var tekið harkalega á þeim.
Keypti mér Rise & Fall um daginn og komst að því að þetta er einhver besti rts leikur sem ég hef spilað. Það að geta svo spilað sem hetjan sem ég var með var algjör killer. En hérna sjáið þið nokkra af Spartverjunum mínum í þjálfun og ég horfi á sem Achilles.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..