Gleymt lykilorð
Nýskráning
Sagnfræði

Sagnfræði

4.208 eru með Sagnfræði sem áhugamál
17.290 stig
708 greinar
845 þræðir
44 tilkynningar
3 pistlar
890 myndir
388 kannanir
27.169 álit
Meira

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.156 stig
STAVKA STAVKA 1.090 stig
ritter ritter 576 stig
br75 br75 266 stig
Rembrandt Rembrandt 206 stig
ornbj ornbj 192 stig
MooMoo MooMoo 162 stig

Stjórnendur

Rómverskur hermaður (13 álit)

Rómverskur hermaður Rómverskur hermaður sem ég teiknaði fyrir svona ári síðan. Hermaðurinn er frá u.þ.b. 100-200 e.kr. í þessari einkennandi lorica segmentata brynju eins og hún var seinna kölluð, einnig er hann með gladius, sem þýðir sverð á latínu og er venjulega rómverska sverðið, stutt og ætlað til að stinga. Hann er líka með “imperial gallic” hjálm eins og hann heitir á ensku sem er þessi venjulegi ef svo má að orði komast.

Bloddy waste (4 álit)

Bloddy waste Eftir fjögur ár í byggingu sökk Titanic eftir fjóra daga í notkun.

Heinz Guderian (10 álit)

Heinz Guderian Þetta er þýski Skriðdreka foringinn Heinz Guderian :)

Lindbergh í auglýsingaflugi (0 álit)

Lindbergh í auglýsingaflugi Hinn frægi barnabókahöfundur Dr. Seuss, fékkst líka við skopteikningar í dagblöð.

Í mynd frá 1941 beinir hann skörpu háði sínu að Charles Lindbergh, fyrrum flugkappa. Lindbergh hafði fyrstur manna flogið “sóló” yfir Atlantshafið árið 1927, og orðið þjóðhetja fyrir vikið.

Með afskiptum sínum af pólitík náði hann að margra mati að þvo af sér þann glans. Hann gerðist talsmaður einangrunarsinna í Bandaríkjunum, og var svo ákafur í hugsjón sinni að mörgum grunaði að hann væri hreinlega hallur undir nazista og gengi erinda þeirra. Þó svo væri ekki, þá urðu heimsóknir hans til Þýskalands fyrir stríðið síst til að draga úr þessum grunsemdum. Eins og þessi mynd sýnir klárlega.

Wikipedia-linkar:
http://en.wikipedia.org/wiki/Charles_Lindbergh
http://en.wikipedia.org/wiki/Dr._Seuss

Hver? (18 álit)

Hver? jæja sagnfræði áhugamenn, hver er þetta?

Constantinople,1453 (11 álit)

Constantinople,1453 Fall Constantinople arið 1453,þegar Tyrkir undir stjorn Mehmed II toku borgina eftir u.þ.b manaðar umsatur. (Myndin er maluð arið 1499 af oþekktum malara)

Haile Selassie I (11 álit)

Haile Selassie I Fyrrverandi keisari Eþíópíu og var talinn endurfæddur guð í Rastafari trúnni.

HaHa (2 álit)

HaHa Góður þessi ;F

Hitlerjugend (3 álit)

Hitlerjugend Jugendherbergen und Heime
Hitleræskan gengur í hús og safnar.

HMHS Britannic (15 álit)

HMHS Britannic Síðasta skipið í Olympic-classanum og eitt af tvemur systur skipum hinst fræga Tinanic var Britannic. Það var byggt árið 1914 og var notað sem sjúkraskip í seinni heimstyrjöldinni. Það sökk svo árið 1916 eftir að hafa siglt á þýskt tundurdufl. Þess má geta að skipið átti að heita Gigantic en nafninu var breytt eftir Titanic slysið.

Myndin er af flaki skipsins á botni Miðjarðarhafs en þarna sést hversju gríðarleg sprengingin hefur verið, að framhlutininn brotnaði næstum af.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok