Berlínarmúrinn.
Eftir seinni heimstyrjöldina skiptist Þýskalandi í fjögur svæði, sem voru stjórnuð af Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi og Sovétríkjunum. Gamla Höfuðborg Þýskalands Berlín var stjórnarsetur ríkjanna og var henni skipt upp í fjögur svæði.
Þó ætlunin hafi verið að sameina Þýskaland, varð kalda stríðið til þess að Bandarísku, Bresku og Frönsku svæðin sameinuðust í Federal Republic of Germany (ásamt vestur Berlín ) og Sovéska varð German Democratic Republic. ( og austur Berlín.)
Þýskalandi var skipt í tvennt og byggður var múr í gegnum Berlín sem var kallaður Bérlínarmúrinn.
Bygging múrsins hófst árið 1961 og hann féll 1989.
Á meðan múrinn stóð höfðu um 5000 tekist að flýja yfir múrinn, en 192 til 232 voru drepnir við flóttatilraunir sínar.