Leikur Íslands og Svíðþjóðar var leikinn í gær í de_train. Íslendingar byrjuðu vel með því að vinna fyrsta roundið sem terrorists en töpuðu svo spariroundi klaufalega. Fyrri hálfleikurinn fór 13-2 fyrir Svíana. Seinni hálfleikurinn byrjaði vel fyrir Ísland og unnu þeir fyrstu roundin. En svo tóku Svíar við sér og unnu helminginn 8-7, semsagt, 21-9 í heildina. Lineup Íslands: blibb, zombie, cyrus, entex og Rocco$ Lineup Svíþjóðar: spawn, fisker, bullen, crew og hyper. Næsti leikur...