Josemi, nýjasti varnarmaðurinn á Anfield, segist vera 100% viss á því að þjáflari hans, Rafa Benitez, sé ekki kominn til Englands til þess að verjast. Hann er viss um það að verði sótt af fullri hörku með þessa þrjá frábæru framherja sem eru hjá Liverpool fyrir, þá Michael Owen, Milan Baros og Djibril Cissé. Liverpool eru búnir að vera í æfingarferð í Bandaríkjunum á seinustu vikum og þeir sem hafa horft á þá leiki hafa séð greinilegan mun á liðinu og þegar Gérard Houllier var með liðið. Það...