Kæru Hugarar. Loksins loksins, þá er kominn admin á okkar áhugamál, en ég, Yngvi Þórir Eysteinsson ætla að reyna að lífga upp á þetta áhugamál, en nú styttist óðfluga í EM sem haldið verður í Portúgal næsta sumar. Ég er búinn að taka adminkubbinn í gegn, eyða út 137 könnunum, þannig að þið þurfið að fara að senda inn kannanir aftur því að ég hafði ekki tíma til að skoða þær allar þannig að ég eyddi öllum. Ég hvet ykkur líka innilega til þess að senda inn myndir, tengla, greinar og svo...