Góðir Hugarar. Nú eru einungis tveir dagar í leik Íslands og Þýskalands sem fram fer í Hamborg í Þýskalandi. Miklar vangaveltur hafa verið um landsliðshópinn því að mikið hefur verið um meiðsli meðal landslisðmanna okkar. Fyrir nokkrum dögum tilkynntu landsliðsþjálfararnir okkar, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, leikmannahópinn okkar. Árni Gautur Arason, Birkir Kristinsson, Hermann Hreiðarsson, Kristján Örn Sigurðsson, Pétur Marteinsson, Ívar Ingimarsson, Arnar Þór Viðarsson, Ólafur Örn...