Sko, ég er nú kanski ekki mjög gamall, en ég veit eitt, að þú verður að segja honum hvernig þér líður, og það sem fyrst. því lengur sem að þú bíður með þetta því verra. með því að halda þessu leindu ertu bæði að blekkja hann og sjálfa þig. ég veit ekki alveg hvernig þú gætir sagt honum þetta án þess að særa hann, kanski væri bara best að vera algjörlega hreynskilin við hann, þó svo að hann verði sár þá mun hann á endanum jafna sig á því. Vona að þetta gangi allt vel ;o) kv. jeffers