sæl þar sem ég er nú bara 15 ára og hef í raun aldrei verið ástfanginn, hvað eikkerra reynslu af hjónaböndum og langatímasamböndum yfirleitt, en mig langaði bara að gefa þér smá stuðning. ef þú ert kristinnar trúar mæli ég að sjálfsögðu með því að þú setjir þetta í hendur Guðs, byðjir til hans, og leifir honum svo að sjá um þetta. ef ekki þá get ég ekkert sagt nema bara, eins og þeir segja á enskunni: “Follow your hart” eða fylgdu hjartanu, leitaðu innra með þér að svarinu, það er þarna...