byrjaðu á því að slétta á þér hárið, þarft sennilega að gera það 1-2x á dag, það getur verið leiðinlegt, en það er þess virði að vera með slétt hár :) þá ætti toppurinn ekki að vera með leiðindi við þig, hafðu hann bara það síðan að þú getir slétt hann. svo mundi ég fara á hárgreiðslustofu, ekki vera að gera eitthvað sjálf þar sem þú hefur, bíst ég við, ekki hundsvit á hársnyrtingu. Þá ætti þetta að reddast :)<br><br>Blessuð sé minning Friends þáttana, þið munuð ávalt eiga stað í hjarta mínu :'(