já, það verður sannarlega gaman að sjá liverpool á næsta ári, með nýja leikmenn og ferskan anda, svo við gleymum nú ekki líka nýjum þjálfara. en ég er nú samt hræddur um að þetta eigi ekkert eftir að rífa þá svo mikið upp, þeir gætu nú alveg bætt leik sinn frá síðasta tímabili (sem verður kanski ekki mjög erfitt) en ég held að ofureflin 3 eigi eftir að vera þeim ofviða, en gæti vel trúað að þeir eigi eftir að koma þar á eftir, í 4. sæti s.s., eftir nokkra baráttu við lið eins og tottenham,...