Ég er persónulega mest hrifinn af skandinavísku lögunum, nema þá kannski því danska. Mér finnst lagið okkur alltof gott til þess að komast ekki áfram, en ég sagði hinsvegar það sama þegar Selma keppti þannig ég hef allan vara á. Annars spái ég Svíum sigri. Ég las hérna ofar að Dimo Bilan og félögum frá Rússlandi væri spáð sigri einhverstaðar, get ekki verið sammála því, þó lagið sé í raun ágætt þá er það ekkert sigurlag, mörgum klössum fyrir neðan lagið sem hann flutti í grikklandi 2006....