Smá spurning með skipulagið. Þó svo að maður myndi ekkert flokka þetta, henda þessu öllu bara í sama haug (myndum, hreyfimyndum og tónlist) myndi tölvan ekki flokka þetta fyrir mann? Ég hef allavega verið með usb lykil bara þar sem hefur verið ein skrá úr hverjum flokk (þ.e. einn sjónvarpsþáttur, ein ljósmyn og eitt lag) og þegar ég fór t.d. inn í pictures í ps3 og valdi þríhyrning plús display all þá kom bara upp ljósmyndin, ekki hitt. En þá er kannski spurning hvort þetta hafi verið...