Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xTravis
xTravis Notandi frá fornöld Karlmaður
1.116 stig

Re: omfg

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ok, ég er nú ekki mikið í þessum leikjum, en er cs ekki counter strike? og veluru night elf í counter strike?

Re: Nonna búð (dead)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
já þú meinar það svoleiðis :) misskildi þig aðeins :P

Re: Nonna búð (dead)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
að selja gjafabréf uppá 7900 kall á 7900 mundi aldrei virka, allavega mundi ég ekki nenna að keyra heimtil einhvers gaurs og græða ekkert á því, frekar mundi ég bara fara í nonnabúð og borga honum beint.

Re: Bling í eyrað

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
já, allavega í nokkra daga, ég tók minn úr eftir 4 daga, en maður á víst að vera með hann í 2 vikur, þá er sárið gróið. það blæddi smá þegar ég tók hann úr og var sárt að setja lokkinn í, en ekkert eitthvað svaðalegt, þannig ég lét mig bara hafa það og þreyf svo gatið 2 á dag með spritti. það kom smá bólga og gróf smá í því, en ekkert sem sást þannig þú getur sjálfsagt gert það bara, ef þú ert duglegur að þrífa þetta, alltaf 2 á dag, þá ertu í góðum málum.

Re: Bling í eyrað

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
það skiptir varla mikklu máli hvar þú færð þér gatið, bara á einhverjum sómasamlegum stað þar sem það er gert… kostar frá 500-2000 kall með einhverjum pinna eða eitthvað til að vera með til að byrja með. svo kaupiru þér eitthvað bling í Brilliant eða bara einhverri góðri skartgripabúð, getur fengið hann á allt niðrí 2000 kall þar, en eitthvað 1000 ef þú færð þér bara plast dæmi eitthvað í kiss or some, en ekkert hámark er á því hvað hann getur kostað.

Re: Varðandi skegg

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hef aldrei áður heyrt stelpu segja að yfirvaraskegg sé kynþokki :P það þótti mörgum í gamladaga, en vissi ekki að neinum þætti það það í dag….

Re: Varðandi skegg

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hehe :) þú og vinkonur þínar eruð soltið spes ;)

Re: converter fyri ipod video

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ekki veistu hvar ég finn registration code fyrir þennan neðsta þarna?

Re: Kosningaréttur

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ég er í svipaðri aðstöðu, verð 18 ára tveim dögum eftir að sveitastjórnakosningarnar fara fram :(

Re: Kjarnorkustríð?

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
jú, þú ert að sjálfsögðu með það á hreynu hvernig innanríkismálin ganga í BNA :) en hvað eigum við að gera? eigum við bara að leifa Írönum að gera sér kjarnorkusprengjur?…

Re: Háreyðing

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hvað kostar þetta eiginlega?

Re: Vans

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
allt öðruvísi? ef þeir líta eins út geta þeir varla verið allt öðruvísi, hvort sem þeir eru eftirlíking eða ekki…

Re: Vans

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
skor.is veit ég… svo nottla á fullt af fleiri stöðum, man ekki eftir neinum sérstökum :)

Re: -=l LoL l=-

í Skóli fyrir 18 árum, 9 mánuðum
rússland er nú alveg 3/4 í asíu. en 1/4 af rússlandi er nú stærra heldur en flest önnur lönd sko :)

Re: -=l LoL l=-

í Skóli fyrir 18 árum, 9 mánuðum
afhverju sprungu allir úr hlátri? gerist það almennt bara ef einhver segir eitthvað vittlaust? (og í þessu tilviki er þetta ekki einusinni vittlaust).

Re: -=l LoL l=-

í Skóli fyrir 18 árum, 9 mánuðum
cccp veit ég að er eitthvað tákn fyrir sovétríkin, en ég er nú ekki alveg klár á því hvað það þýðir nákvæmlega, þú kanski villt upplýsa mig um það? já, svo finnst mér það nú voðalega lítið tiltökumál að landafræðikennari viti ekki hvað það þýðir, sögukennari ætti kanski frekar að vita það, enda eru sovétríkin partur af sögunni, ekki landafræðinni! þetta hugtak er ekki kennt í kennaraháskólan né á neinu stigi grunn og menntaskóla, íslenska skammstöfunin kanski, er ekki viss. voðalega böggar...

Re: FLEGFÉLAG/HOPP-FARGJALD!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
já, eftir nokkra lestra náði ég því sem þú varst að segja :) en allavega, þú þurftir ekkert að panta flug, þú hefðir alveg getað mætt bara í næsta flug og freistað þess að fá flug á hoppgjaldi, þú bara færð það ekki ef þú pantar sæti (færð s.s. pottþétt að fara með).

Re: söngvakeppnin þeir sem eru að horfa!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Rúv að sjálfsögðu

Re: nota þetta meira

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
því þetta er mestallt fáránlegar hugmyndir, glímuáhugamál? eitthvað í þá áttina, eitthvað aaaalveg útí hött

Re: idol lagið..

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
já, maður hélt svona stundum að það væri að fara koma melódían úr því lagi, koma svona keimur af henni… en samt sem áður ekki sama lagið þó það sé líkt :)

Re: fyrsti kossinn

í Rómantík fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ekki byrja með smá tungu, byrjaðu bara án hennar þó þú sért með opinn munninn… eftir svona 2 kossa er í lagi að smeigja smá tungu ;)

Re: stærðfr.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hehe, finnst þér tölfræðin erfið? er í stæ 403 núna… fallafræði… talaðu við mig þegar þú hefur tekið þann áfanga ;)

Re: Tvö banaslys á Kárahnjúkum

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hehe, með fyllri virðingu fyrir manninum og því fólki sem hann lætur eftir sig, þá finnst mér þetta skondin kaldhæðni :)

Re: Gallabuxur, Smáralind

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég hef voðalega littla hugmynd sko… en ef það er Next búð þarna einhversstaðar held ég að það sé flott búð fyrir svona yngri krakka

Re: draumadísin mín

í Rómantík fyrir 18 árum, 9 mánuðum
já, er ekki frá því að þetta sé draumadís allra stráka sko, sköllóttur lítill hundur með frekknur :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok