já, allavega í nokkra daga, ég tók minn úr eftir 4 daga, en maður á víst að vera með hann í 2 vikur, þá er sárið gróið. það blæddi smá þegar ég tók hann úr og var sárt að setja lokkinn í, en ekkert eitthvað svaðalegt, þannig ég lét mig bara hafa það og þreyf svo gatið 2 á dag með spritti. það kom smá bólga og gróf smá í því, en ekkert sem sást þannig þú getur sjálfsagt gert það bara, ef þú ert duglegur að þrífa þetta, alltaf 2 á dag, þá ertu í góðum málum.