Þú segir að kristni sé léleg lífsspeki, ertu þá að meina að það sé lélegt að lifa lífi sínu eftir því sem hún boðar? ef svo er, væriru nokkuð til í að segja afhverju þú heldur það, því ég veit ekki betur en að kristni boði allt það sem við teljum góð gildi í samfélaginu og almennum mannlegum samskiptum, elska náungan, umburðalindi gagnvart öllum (hommum, svörtum, múslumum og öllum þeim kunnu njóta óréttlætis) og síðast en ekki síst kærleika. Að mínu mati eru þetta asskoti góð lífsspeki :)