Já, hvað gerðist eiginlega? Hvernig í anskotanum komst Belgía ekki áfram? Lordi voru með eina ómerkilegustu sviðsframkomu sem ég hef séð, skil ekki hvernig þeir komust áfram… Litháen? Þið hljótið að vera djóka :S og tyrkland, shit sko, þá var ég nú alveg kominn með nóg, úff… En það sem ég vildi segja um framistöðu Silvíu er það að ég var sáttur með stelpuna, atriðið mjög flott, ekkert smá krúttleg :) Toppurinn fannst mér þegar hún fór í sturtuna og sagði með ótrúlega krúttlegri svona...