Eins og svo margir aðrir er ég mjög iðinn við það að spila alskonar þætti, dvd, .avi, .mpeg og margt fleira í tölvunni minni og hef ég við það prófað ótal spilara, s.s. windows media player, vlc, dvix, nero media player og einhverja fleiri sem ég man ekki eftir í augnablikinu. Og þá fór ég aðeins að spá, afhverju eru ekki allir spilarar bara eins og vlc? Það er alveg sama hvað, vlc spilar það bara, no questions asked, engir codecs, ekkert region vandmál með dvd, ekki eitt einasta. Ég er...