hvernig starta ég windows tölvu í safe mode? afi minn er í smá vandræðum með tölvuna hjá sér, þegar hann kveikir kemur bara desktopið, öll iconin en ekki start barinn neðst, og svo er ekkert hægt að íta á ctrl,alt,del, né slökkva á tölvunni með því að halda inni takkanum né neitt, og bara ekkert hægt að gera. veit einhver hvað gæti verið í gangi? p.s þetta gerðist eftir að við settum upp nýja vírusvörn hjá honum, gæti það tengst málinu?