Eftir margra vikna bið, heilabrot og taugaspennu um það hvað muni gerast í þessu Ronaldinho máli þá er loksins kominn endir. Í dag, laugardaginn 19 júlí skrifaði Ronaldinho undir fimm ára samning við Barcelona (því miður Man Utd menn *hóst-gott á ykkur-hóst*). Kaupverðið er sagt vera 21 milljón punda og voru stjórnarmenn í herbúðum Börsunga himin lifandi þegar fréttirnar bárust, en eins og flestir vita var mikil pressa á stjórn Barcelona eftir að þeir mistu, eins og frægt er nú orðið, af...